Rihanna með eigið tískumerki Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 24. júní 2015 11:30 Söngkonan er ein þekktasta stjarna heims um þessar mundir og hefur gefið út ófáa smelli. Vísir/Getty Poppsöngkonunni Rihönnu er margt til lista lagt. Rihanna er ein þekktasta poppstjarna heims um þessar mundir og hefur gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á síðastliðnum árum og nú stefnir hún á að herja á tískuheiminn og stofnsetja sitt eigið tískumerki. Merkið mun bera nafnið $CHOOL KILLS og skrásetti fyrirtæki söngkonunnar, Roraj Trade LLC, nafnið í New York í síðastliðnum mánuði undir flokkunum leður- og fatavörur, en mun byrja á því að gefa út skart- og fylgihluti. Söngkonan hefur áður hannað fatalínu fyrir breska merkið River Island og er sögð vilja láta reyna á feril á öðrum sviðum en í tónlistinni þótt hún muni halda áfram að gefa út tónlist. Rihanna gaf út sína fyrstu plötu, Music of the Sun, árið 2005 en skaust upp á stjörnuhimininn árið 2006 þegar hún gaf út sína aðra plötu, A Girl Like Me, sem fór á topptíu-lista í þrettán löndum. Síðan hefur leiðin legið upp á við og hefur Rihanna meðal annars unnið með tónlistarmönnum á borð við Jay-Z, Kanye West, Paul McCartney, Shakira og Niki Minaj. Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
Poppsöngkonunni Rihönnu er margt til lista lagt. Rihanna er ein þekktasta poppstjarna heims um þessar mundir og hefur gefið út hvern smellinn á fætur öðrum á síðastliðnum árum og nú stefnir hún á að herja á tískuheiminn og stofnsetja sitt eigið tískumerki. Merkið mun bera nafnið $CHOOL KILLS og skrásetti fyrirtæki söngkonunnar, Roraj Trade LLC, nafnið í New York í síðastliðnum mánuði undir flokkunum leður- og fatavörur, en mun byrja á því að gefa út skart- og fylgihluti. Söngkonan hefur áður hannað fatalínu fyrir breska merkið River Island og er sögð vilja láta reyna á feril á öðrum sviðum en í tónlistinni þótt hún muni halda áfram að gefa út tónlist. Rihanna gaf út sína fyrstu plötu, Music of the Sun, árið 2005 en skaust upp á stjörnuhimininn árið 2006 þegar hún gaf út sína aðra plötu, A Girl Like Me, sem fór á topptíu-lista í þrettán löndum. Síðan hefur leiðin legið upp á við og hefur Rihanna meðal annars unnið með tónlistarmönnum á borð við Jay-Z, Kanye West, Paul McCartney, Shakira og Niki Minaj.
Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira