Einn þekktasti trommari Dana á leið til landsins Gunnar Leó Pálsson skrifar 13. maí 2015 09:30 Hér er Søren Frost að æfa með stórsveit danska ríkisútvarpsins, ásamt Charlie Watts, trommuleikara Rolling Stones. nordicphotos/Getty Hinn frábæri danski trommuleikari Søren Frost er væntanlegur til landsins og verður með tvo kennslufyrirlestra (masterclass) í Reykjavík og á Akureyri. Søren er einn þekktasti trommuleikari Dana og er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins, (DR big band). Hann hefur einnig komið víða annars staðar við í tónlistinni og leikið með mörgum stærstu nöfnum heims í djassi og poppi. „Það er mikill fengur í að fá hann hingað til lands. Søren er frábær trommuleikari og hvet ég alla trommuleikara, jafnt sem aðra til að mæta,“ segir trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson, en hann verður Søren til aðstoðar. Kennslufyrirlestrarnir fara fram í Hljóðfærahúsinu – Tónabúðinni miðvikudaginn 20. maí klukkan 20.00 og í Tónlistarskólanum á Akureyri föstudaginn 22. maí klukkan 16.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hér að neðan eru þrjú myndbönd af Frost leika með stórsveit danska ríkisútvarpsins og fleirum. Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hinn frábæri danski trommuleikari Søren Frost er væntanlegur til landsins og verður með tvo kennslufyrirlestra (masterclass) í Reykjavík og á Akureyri. Søren er einn þekktasti trommuleikari Dana og er meðal annars trommuleikari stórsveitar danska ríkisútvarpsins, (DR big band). Hann hefur einnig komið víða annars staðar við í tónlistinni og leikið með mörgum stærstu nöfnum heims í djassi og poppi. „Það er mikill fengur í að fá hann hingað til lands. Søren er frábær trommuleikari og hvet ég alla trommuleikara, jafnt sem aðra til að mæta,“ segir trommuleikarinn Jóhann Hjörleifsson, en hann verður Søren til aðstoðar. Kennslufyrirlestrarnir fara fram í Hljóðfærahúsinu – Tónabúðinni miðvikudaginn 20. maí klukkan 20.00 og í Tónlistarskólanum á Akureyri föstudaginn 22. maí klukkan 16.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Hér að neðan eru þrjú myndbönd af Frost leika með stórsveit danska ríkisútvarpsins og fleirum.
Tónlist Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira