Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Adda Soffia Ingvarsdottir skrifar 4. maí 2015 08:30 Gísli er spenntur fyrir að fá að hita upp fyrir bræðurna. Vísir Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Staðfest hefur verið að rapparinn Gísli Pálmi hljóti þann heiður að vera einn þeirra sem hita upp fyrir bræðurna í Rae Sremmurd á tónleikum þeirra í Laugardalshöllinni 27. ágúst. „Þessir bræður eru að gera mjög skemmtilega hluti og eru í smá uppáhaldi þessa dagana,“ segir Gísli spurður hvort hann sé ekki spenntur að hita upp fyrir þá. „Það er mikil uppsveifla í hipphoppi í dag og þeir eru mjög áberandi í augnablikinu,“ bætir hann við. Bræðurnir njóta gríðarlegra vinsælda í dag og eru á hraðri uppleið. Til að mynda tróðu þeir óvænt upp á tónlistarhátíðinni Coachella í apríl, þegar þeir komu á svið hjá plötusnúðnum DJ Snake ásamt rapparanum DMX við gríðarlegan fögnuð áhorfenda. Því má búast við hipphoppfestivali í Laugardagshöllinni í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30