Vill fá Noel Gallagher 12. febrúar 2015 12:30 Barat og Doherty á sviði með The Libertines. Vísir/Getty Carl Barat úr The Libertines vill að Noel Gallagher, fyrrverandi liðsmaður rokkaranna í Oasis, verði upptökustjóri næstu plötu hljómsveitarinnar. „Það væri frábært að fá að vinna með honum,“ sagði Barat í nýjasta hefti NME. Upptökur eiga að hefjast í apríl á Taílandi ef allt gengur að óskum. „Ég ætla að senda Noel Gallagher tölvupóst. Ég veit að hann er mjög upptekinn en vonandi hefur hann smátíma Libertines sem elska hann mjög mikið,“ sagði hann. Lengi hefur verið beðið eftir næstu plötu The Libertines, sem verður sú fyrsta í ellefu ár. Hljómsveitin sendi frá sér stutt myndband í desember þar sem sýnt var frá undirritun á plötusamningi við Virgin/EMI í Taílandi, þar sem Pete Doherty, annar liðsmaður sveitarinnar, er í meðferð við eiturlyfjafíkn. Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Carl Barat úr The Libertines vill að Noel Gallagher, fyrrverandi liðsmaður rokkaranna í Oasis, verði upptökustjóri næstu plötu hljómsveitarinnar. „Það væri frábært að fá að vinna með honum,“ sagði Barat í nýjasta hefti NME. Upptökur eiga að hefjast í apríl á Taílandi ef allt gengur að óskum. „Ég ætla að senda Noel Gallagher tölvupóst. Ég veit að hann er mjög upptekinn en vonandi hefur hann smátíma Libertines sem elska hann mjög mikið,“ sagði hann. Lengi hefur verið beðið eftir næstu plötu The Libertines, sem verður sú fyrsta í ellefu ár. Hljómsveitin sendi frá sér stutt myndband í desember þar sem sýnt var frá undirritun á plötusamningi við Virgin/EMI í Taílandi, þar sem Pete Doherty, annar liðsmaður sveitarinnar, er í meðferð við eiturlyfjafíkn.
Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira