Flytja Wish You Were Here Freyr Bjarnason skrifar 10. febrúar 2015 11:00 Hljómsveitin flytur plötuna Wish You Were Here í heild sinni í apríl. Vísir/Stefán Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. Fyrri tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri 11. apríl og þeir síðari verða í Eldborgarsal Hörpu, 25. apríl. Dúndurfréttir munu flytja alls kyns lög með Pink Floyd fyrir hlé en eftir hlé verður þetta meistarastykki flutt í heild sinni. Wish You Were Here er talin ein besta plata rokksögunnar og hefur hún selst í yfir 15 milljónum eintaka. Dúndurfréttir hafa áður spilað plötur Pink Floyd, The Wall og Dark Side of the Moon í heild sinni, við mjög góðar undirtektir. Því má fastlega búast við góðri stemningu þegar röðin kemur að Wish You Were Here. Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur lög af plötu Pink Floyd, Wish You Were Here, í apríl í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin síðan hún kom út. Fyrri tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri 11. apríl og þeir síðari verða í Eldborgarsal Hörpu, 25. apríl. Dúndurfréttir munu flytja alls kyns lög með Pink Floyd fyrir hlé en eftir hlé verður þetta meistarastykki flutt í heild sinni. Wish You Were Here er talin ein besta plata rokksögunnar og hefur hún selst í yfir 15 milljónum eintaka. Dúndurfréttir hafa áður spilað plötur Pink Floyd, The Wall og Dark Side of the Moon í heild sinni, við mjög góðar undirtektir. Því má fastlega búast við góðri stemningu þegar röðin kemur að Wish You Were Here.
Tónlist Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp