The Wailers spila á Secret Solstice Guðrún Ansnes skrifar 10. febrúar 2015 09:00 Hljómsveitin heimsfræga frá Jamaica mun spila á hátíðinni. Vísir/Getty Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól. Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin The Wailers Band frá Jamaica er á meðal þeirra sem hafa bæst við tónlistarhátíðina Secret Solstice sem verður haldin í Reykjavík í sumar. Sveitin er samsett af upprunalegum meðlimum Bob Marley & The Wailers sem hafa selt 250 milljónir platna á heimsvísu. Þeir eru jafnframt leiðandi á sviði reggítónlistar í heiminum. „Við erum rosalega ánægð með þessar bókanir, sérstaklega í ljósi þess að Wailers eru að spila sama lagalista og á Legend-túrnum fyrir 30 árum.“ segir Salka Sól Eyfeld, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Hipphoppararnir í Foreign Beggars munu einnig láta til sín taka en hópurinn þykir einkar líflegur á sviði. Þá mætir danska poppsöngkonan MØ sem og hljómsveitin Nightmares on Wax á hátíðina. Fleiri sem hafa boðað komu sína eru Ensími, Mugison og Ham. Hátíðin er haldin í annað skiptið og hafa nú þegar um 1.000 erlendir gestir bókað ferðir til landsins vegna hennar. Miðasala er í fullum gangi á Tix.is „Við erum búin að selja jafn mikið af miðum núna og við vorum búin að selja í maí í fyrra sem er framar öllum vonum,“ segir Salka Sól.
Tónlist Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira