Fá hárin til að rísa í grunna endanum Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 12:30 Sundhöllin Myndin Psycho verður sýnd í Sundbíói á laugardaginn. Vísir/Stefán „Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho: Vetrarhátíð Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira
„Okkur langaði til þess að hafa einhvern spennandi viðburð sem fengi hárin til að rísa og væri passlega ógnvekjandi. Við vildum líka sýna verk sem væri áhrifavaldur í kvikmyndasögunni,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, verkefnastjóri hjá RIFF, um sundbíó sem verður í Sundhöll Reykjavíkur næstkomandi laugardagskvöld. Í sundbíóinu verður kvikmyndin Psycho eftir Alfred Hitchcock sýnd í grynnri enda laugarinnar. „Okkur fannst eitthvað svo fyndið að pæla í því hvernig það er að vera nýkomin úr sturtu, vera í vatni og horfa á eina frægustu kvikmyndasenu sögunnar þar sem sturtan í öllu sínu veldi er tekin fyrir,“ segir hún. Sviðsmyndahönnuðurinn, Hallveig Kristín Eiríksdóttir, hannaði umgjörð í kringum sýninguna og notaðist við tákn úr myndinni, persónur og sturtusenuna frægu. „Það verður allavega ekki bara spennandi að fara ofan í laugina og horfa á myndina, það verður líka spennandi að fara í búningsklefann og gera sig til,“ segir Hallfríður og bætir dularfull við: „Það verður svo bara að koma í ljós hvað verður í sturtunum.“ Sundbíóið er hluti af dagskrá Sundlaugarnætur á Vetrarhátíð Reykjavíkur og hefst í Sundhöllinni á laugardaginn klukkan átta, aðgangur er ókeypis og eru gestir hvattir til þess að mæta tímanlega og er aldurstakmark tólf ára. Hér má sjá umrætt atriði úr Psycho:
Vetrarhátíð Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Fleiri fréttir Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Sjá meira