Guðmundur: Ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 26. janúar 2015 06:00 Guðmundur stýrði Íslandi um árabil og vann tvenn verðlaun á stórmótum. vísir/eva Björk Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson breytti út af vananum og gaf ekki færi á viðtölum við einstaka fjölmiðla eftir blaðamannafund sinn á hóteli danska landsliðsins í Doha í gær. Þjálfari danska liðsins sagðist þurfa að nýta allan þann tíma sem hann gæti til að undirbúa sína menn fyrir slaginn gegn Íslandi í dag. „Það er ekki erfitt fyrir mig að mæta Íslandi,“ sagði hann á fundinum. „Þetta er handboltaleikur og ég einbeiti mér að því, sama hver andstæðingurinn er.“ Guðmundur vildi ekki gefa mikið um leikáætlun sína fyrir leikinn í kvöld enda augu allra íslenskra fjölmiðla á honum. Hann sagði þó að liðið hefði bætt sig mikið frá því í tapleiknum gegn Íslandi í Álaborg í upphafi mánaðarins. Guðmundur lét af störfum sem þjálfari Íslands eftir Ólympíuleikana 2012 og Aron Kristjánsson tók við. Fréttablaðið spurði Guðmund hvað hefði breyst í leik íslenska liðsins undir stjórn Arons. „Það er erfitt að segja og ég vil ekki fara út í nein smáatriði. Það er margt svipað, bæði í vörn og sókn, en hver þjálfari hefur sínar áherslur og Aron hefur þjálfað Ísland í tvö og hálft ár.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30 Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00 Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30 Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00 Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Aron Kristjáns: Helmingslíkur á að Aron spili gegn Dönum Landsliðsþjálfarinn segir íslenska liðið verða að ljúka sóknum sínum vel gegn Dönum til að verða ekki refsað. 25. janúar 2015 18:30
Verður Gunnar Steinn leynivopn Íslands gegn Guðmundi? Gunnar Steinn Jónsson sá eini í landsliðshópi Íslands sem ekki spilaði undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar. 25. janúar 2015 19:00
Ásgeir Örn: Ennþá sætara að vinna þá ef maður þekkir þá Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn margra leikmanna sem þekkir vel til í danska landsliðinu. 25. janúar 2015 16:30
Róbert: Kannski óþægilegra fyrir hann að mæta okkur en öfugt Róbert Gunnarsson, línumaður íslenska landsliðsins, lék lengi í Danmörku og þekkir vel til flestra leikmenn danska liðsins. 25. janúar 2015 20:00
Lasse Svan: Alltaf hörkuleikir þegar Íslendingar og Danir mætast Hornamaður danska landsliðsins segir að úrslitin á morgun ráðist á smáatriðunum. 25. janúar 2015 14:00