Heilsuþeytingur rikka skrifar 25. janúar 2015 10:00 Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt. Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi. Heilsuþeytingur 1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað Safi úr 1 sítrónu Handfylli af grænkáli 1 sellerístöngull 1 msk. steinselja eða kóríander 1 msk. möluð hörfræ ¼ tsk. kanilduft 250 ml kalt vatn Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.
Boozt Drykkir Heilsa Morgunmatur Rikka Uppskriftir Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira