White seldi flestar vínylplötur Freyr Bjarnason skrifar 16. janúar 2015 11:00 Önnur sólóplata Whites seldist mest á vínyl í fyrra í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Samtals seldust 86 þúsund eintök af plötunni. Í öðru sæti var AM með The Arctic Monkeys sem seldist í 58.700 eintökum og í því þriðja var Born to Die með Lana Del Rey sem seldist í 42.100 eintökum. Bítlarnir eru svo í fjórða sæti með Abbey Road í 38.200 eintaka sölu. Vínylplötur seldust í yfir níu milljónum eintaka í Bandaríkjunum í fyrra, sem er sex prósent af allri sölu á tónlist í föstu formi í landinu. Þrátt fyrir að mikið hafi aukist að tónlist sé streymt á netinu hefur sala á vínylplötum aukist undanfarin ár. Á hinn bóginn hefur dregið úr sölu á stafrænu niðurhali og geisladiskum.Topp tíu listinn1. Jack White Lazaretto2. The Arctic Monkeys AM3. Lana Del Rey Born to Die4. Bítlarnir Abbey Road5. Bob Marley Legend6. Black Keys Turn Blue7. Bítlarnir Sgt. Peppers8. Lana Del Rey Ultraviolence9. Miles Davis Kind of Blue10. Amy Winehouse Back to Black Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Önnur sólóplata Jacks White, Lazaretto, var mest selda vínylplatan í Bandaríkjunum árið 2014. Samtals seldust 86 þúsund eintök af plötunni. Í öðru sæti var AM með The Arctic Monkeys sem seldist í 58.700 eintökum og í því þriðja var Born to Die með Lana Del Rey sem seldist í 42.100 eintökum. Bítlarnir eru svo í fjórða sæti með Abbey Road í 38.200 eintaka sölu. Vínylplötur seldust í yfir níu milljónum eintaka í Bandaríkjunum í fyrra, sem er sex prósent af allri sölu á tónlist í föstu formi í landinu. Þrátt fyrir að mikið hafi aukist að tónlist sé streymt á netinu hefur sala á vínylplötum aukist undanfarin ár. Á hinn bóginn hefur dregið úr sölu á stafrænu niðurhali og geisladiskum.Topp tíu listinn1. Jack White Lazaretto2. The Arctic Monkeys AM3. Lana Del Rey Born to Die4. Bítlarnir Abbey Road5. Bob Marley Legend6. Black Keys Turn Blue7. Bítlarnir Sgt. Peppers8. Lana Del Rey Ultraviolence9. Miles Davis Kind of Blue10. Amy Winehouse Back to Black
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira