Taka upp plötu á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2015 12:00 Hljómsveitin tekur upp plötu hér á landi. mynd/aðsend Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Splashgirl er norskt drone-jazz-tríó en meðlimir þess eru Andreas Stensland Løwe, Jo Berger Myhre og Andreas Lønmo Knudsrød. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur síðan 2007, sem hlotið hafa gríðarlega góðar viðtökur. Hún hefur spilað víða um heim, bæði í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, og unnið með tónlistarfólki eins og Sidsel Endresen, Jan Bang, Erik Honoré, Eyvind Kang, Mari Kvien Brunvoll, Randall Dunn og Timothy Mason. Tríóið ætlar að taka sér frí úr hljóðverinu í kvöld til að koma fram í Mengi og spila í fyrsta skipti nýtt efni sem það er að fara að taka upp í Hljóðrita. Það mun einnig spila lög af síðustu útgáfu sinni, Hubro, Pressure og Field Day Rituals. Tónleikarnir hefjast klukkan klukkan 21.00 í kvöld. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Splashgirl er norskt drone-jazz-tríó en meðlimir þess eru Andreas Stensland Løwe, Jo Berger Myhre og Andreas Lønmo Knudsrød. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur síðan 2007, sem hlotið hafa gríðarlega góðar viðtökur. Hún hefur spilað víða um heim, bæði í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, og unnið með tónlistarfólki eins og Sidsel Endresen, Jan Bang, Erik Honoré, Eyvind Kang, Mari Kvien Brunvoll, Randall Dunn og Timothy Mason. Tríóið ætlar að taka sér frí úr hljóðverinu í kvöld til að koma fram í Mengi og spila í fyrsta skipti nýtt efni sem það er að fara að taka upp í Hljóðrita. Það mun einnig spila lög af síðustu útgáfu sinni, Hubro, Pressure og Field Day Rituals. Tónleikarnir hefjast klukkan klukkan 21.00 í kvöld.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira