Özil: Við hræðumst ekki Barcelona Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2015 23:30 Mesut Özil er ekki hræddur. vísir/getty Arsenal óttast ekki að mæta Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Skytturnar eiga í hættu að falla úr leik í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar enn eitt árið eftir martraðardrátt. Þetta er í þriðja sinn á síðustu sex árum sem Arsenal mætir ríkjandi Evrópumeisturum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í síðustu tvö skiptin hefur Lundúnarliðið þurft að kveðja keppnina snemma. Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar eru í miklum ham fyrir Börsunga á þessari leiktíð og eru búnir að skora samtals 52 mörk. Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, viðurkennir að verkefnið verður erfitt en er hvergi banginn. „Barcelona er það lið sem erfiðast er að spila á móti í öllum heiminum. Barcelona er besta lið í heimi. Það vitum við,“ segir Özil í viðtali við The Times. „Sem leikmaður hlakkar maður til svona leikja. Mér finnst mikilvægt að spila svoan stóra leiki. Það er gaman að spila á móti bestu liðunum og þetta er stórt tækifæri fyrir okkur.“ „Við virðum Barcelona en það mun virða okkur líka. Við erum ekki hræddir við Barcelona. Við þurfum bara að spila okkar leik og þá getum við unnið það. Það er enginn ótti. Í fótbolta er allt hægt,“ segir Mesut Özil. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Arsenal óttast ekki að mæta Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Skytturnar eiga í hættu að falla úr leik í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar enn eitt árið eftir martraðardrátt. Þetta er í þriðja sinn á síðustu sex árum sem Arsenal mætir ríkjandi Evrópumeisturum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í síðustu tvö skiptin hefur Lundúnarliðið þurft að kveðja keppnina snemma. Lionel Messi, Luis Suárez og Neymar eru í miklum ham fyrir Börsunga á þessari leiktíð og eru búnir að skora samtals 52 mörk. Mesut Özil, miðjumaður Arsenal, viðurkennir að verkefnið verður erfitt en er hvergi banginn. „Barcelona er það lið sem erfiðast er að spila á móti í öllum heiminum. Barcelona er besta lið í heimi. Það vitum við,“ segir Özil í viðtali við The Times. „Sem leikmaður hlakkar maður til svona leikja. Mér finnst mikilvægt að spila svoan stóra leiki. Það er gaman að spila á móti bestu liðunum og þetta er stórt tækifæri fyrir okkur.“ „Við virðum Barcelona en það mun virða okkur líka. Við erum ekki hræddir við Barcelona. Við þurfum bara að spila okkar leik og þá getum við unnið það. Það er enginn ótti. Í fótbolta er allt hægt,“ segir Mesut Özil.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira