Jackson og Leonard bestu leikmenn vikunnar í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2015 09:30 Kawhi Leonard hélt upp á útnefninguna með því að eiga flottan leik í nótt. Vísir/AFP Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs) NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Reggie Jackson, leikmaður Detroit Pistons, og Kawhi Leonard hjá San Antonio Spurs, voru valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í vikunni 14. til 20. desember. Jackson þótti bestur í Austurdeildinni en Leonard í Vesturdeildinni.Reggie Jackson og félagar í Detroit Pistons unnu 2 af 3 leikjum sínum í vikunni og Jackson var með 29,3 stig, 6,3 fráköst og 7,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann skoraði yfir 30 stig í tveimur þessara leikja og var í aðalhlutverki í fjórðu framlengingunni þegar Detroit vann 147-144 á nágrönnunum úr Chicago Bulls.Kawhi Leonard og félagar í San Antonio Spurs unnu alla þrjá leiki sína í vikunni og Leonard var með 22,7 stig, 6,3 fráköst, 2,7 stoðsendingar og 2,9 stolna bolta að meðaltali. Hann hitti úr 56,4 prósent skota sinna. Besti leikur hans var í sigri á Washington Wizards þar sem hann skoraði 27 stig.Aðrir leikmenn sem voru tilnefndir í þessari viku voru þeir Paul Millsap (Atlanta), LeBron James (Cleveland), Andre Drummond (Detroit), Klay Thompson (Golden State), Andrew Wiggins (Minnesota), Carmelo Anthony (New York), Nikola Vucevic (Orlando) og DeMar DeRozan (Toronto).Leikmenn vikunnar til þessa á NBA-tímabilinu 27. okt – 1. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 2. til 8. nóv. Andre Drummond (Detroit Pistons) og James Harden (Houston Rockets) 9. til 15. nóv. Nicolas Batum (Charlotte Hornets) og DeMarcus Cousins (Sacramento Kings) 16. til 22. nóv. LeBron James (Cleveland Cavaliers) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 23. til 29. nóv. Paul George (Indiana Pacers) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 30. nóv. til 6. des. Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Stephen Curry (Golden State Warriors) 7. til 13. des. DeMar DeRozan (Toronto Raptors) og Kevin Durant (Oklahoma City Thunder) 14. til 20. des Reggie Jackson (Detroit Pistons) og Kawhi Leonard (San Antonio Spurs)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn