Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2015 17:45 Aðdáendur ofurhetja fengu sannarlega skemmtilegan glaðning frá tímaritinu Entertainment Weekly í dag sem birti sex myndir af leikaranum Benedict Cumberbatch sem Doctor Strange. Í myndasagnaheimi heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Þessi karakter verður að sjálfsögðu hluti af Avengers-heimi Marvel og mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn.Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly og sagðist í samtali við tímaritið ekki enn hafa lært alveg inn á karakter Dr. Strange. Til að mynda hafði hann kynnt sér allar handahreyfingar Dr. Strange, sem er fremur mikilvægar í sögunum þar sem hann notar þær til að leggja álög og kalla fram töfra.Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo, sem einnig lærði undir The Ancient One áður en hann varð erkióvinur Dr. Strange. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson en myndin verður frumsýnd í nóvember næstkomandi. Myndirnar má sjá með því að smella á þennan hlekk hér. Here's your exclusive first look at Benedict Cumberbatch in @Marvel's magical @DrStrange! ✨ https://t.co/3PYpoTv6Ds pic.twitter.com/PNGmN4KK5U— Entertainment Weekly (@EW) December 28, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Aðdáendur ofurhetja fengu sannarlega skemmtilegan glaðning frá tímaritinu Entertainment Weekly í dag sem birti sex myndir af leikaranum Benedict Cumberbatch sem Doctor Strange. Í myndasagnaheimi heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Þessi karakter verður að sjálfsögðu hluti af Avengers-heimi Marvel og mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn.Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly og sagðist í samtali við tímaritið ekki enn hafa lært alveg inn á karakter Dr. Strange. Til að mynda hafði hann kynnt sér allar handahreyfingar Dr. Strange, sem er fremur mikilvægar í sögunum þar sem hann notar þær til að leggja álög og kalla fram töfra.Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo, sem einnig lærði undir The Ancient One áður en hann varð erkióvinur Dr. Strange. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson en myndin verður frumsýnd í nóvember næstkomandi. Myndirnar má sjá með því að smella á þennan hlekk hér. Here's your exclusive first look at Benedict Cumberbatch in @Marvel's magical @DrStrange! ✨ https://t.co/3PYpoTv6Ds pic.twitter.com/PNGmN4KK5U— Entertainment Weekly (@EW) December 28, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins Bíó og sjónvarp Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira