Þessir 28 mega spila með Íslandi á EM í Póllandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. desember 2015 14:37 Aron Pálmarsson er að sjálfsögðu í hópnum. vísir/ernir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 28 manna hóp fyrir Evrópumót karla í handbolta sem fram fer í Póllandi í janúar. Æfingahópurinn verður svo tilkynntur á næstu dögum en endanlegur 16 manna hópur verður tilkynntur rétt fyrir mót eins og vaninn er. Þeir 28 sem Aron valdi að þessu sinni eru þeir sem mega spila í Póllandi en hópurinn verður skorinn niður um tólf leikmenn. Æfingar landsliðsins hefjast 29. desember og mæta strákarnir okkar Portúgal í Höllinni 6. og 7. janúar áður en haldið verður til Þýskalands þar sem Ísland mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar tvívegis. Meðfram æfingum A landsliðs karla hérna heima æfa líka B landsliðið og u20 karla.Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer Aron Rafn Eðvarðsson, Álaborg Hreiðar Leví Guðmundsson, Akureyri Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskEVinstri hornamenn: Guðjón Valur Sigurðsson, FC Barcelona Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Bjarki Már Elísson, Füchse BerlinVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, MKB Veszprém KC Arnór Atlason, St. Rafaël Ólafur Andrés Guðmundsson, IFK Kristianstad Sigurbergur Sveinsson, Tvis HolstebroLeikstjórnendur: Snorri Steinn Guðjónsson, Nimes Róbert Aron Hostert, Mors-Thy Janus Daði Smárason, HaukarHægri skyttur: Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Rúnar Kárason, TSV Hannover/Burgdorf Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Árni Steinn Steinþórsson, SönderjyskE Alexander Petersson, Rhein Neckar LöwenHægri hornamenn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergische Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-ThyLínumenn: Róbert Gunnarsson, Paris Saint-Germain Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS Kári Kristján Kristjánsson, ÍBVVarnarmenn: Bjarki Már Gunnarsson, Aue Tandri Már Konráðsson, Ricoh Arnar Freyr Arnarsson, Fram Guðmundur Hólmar Helgason, Valur
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira