Getur verið besti Minecraft-spilari í heiminum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. desember 2015 10:45 Skemmtilegustu námsgreinarnar í skólanum eru forritun og enska, að mati Ólafs Arnar. Fréttablaðið/Vilhelm Ólafur Örn Þorsteinsson níu ára forritar, teiknar og býr til myndasögur í tölvunni og er meistari í leiknum Minecraft. Hann hefur prófað að kenna hjá Skema. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ólafur Örn Þorsteinsson heiti ég og er níu ára, alveg að verða tíu. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Að forrita í iPad eða tölvu. Svo finnst mér líka gaman að læra ensku. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að lesa, forrita, vera í tölvunni og teikna og búa til myndasögur. Hefur þú kynnst leiknum Minecraft? Ég er búinn að leika mér í Minecraft síðan ég var sex ára. Hvað heillaði þig við hann? Mér finnst svo flott hvað hann er svo pixel-legur og hvað maður getur gert margt í þessum leik. Getur þú lýst því í örstuttu máli út á hvað hann gengur? Maður getur byggt, smíðað, séð allar uppfærslur, reynt að gera rosalegar skipanir, gert server (netþjón), spilað með öðrum og verið besti Minecraft-spilari í heiminum. Hefur þú prófað að kenna öðrum þennan leik? Já, ég hef farið á nokkur námskeið hjá Skema og fengið að vera aðstoðarkennari. Hvernig stóð á því? Hún Rakel hjá Skema leyfði mér að kenna. Er endalaust hægt að bæta við sig þekkingu í þessum fræðum? Já, það er hægt og kannski þarf ég meiri þjálfun og skelli mér á fleiri námskeið hjá Skema. Krakkar Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Ólafur Örn Þorsteinsson níu ára forritar, teiknar og býr til myndasögur í tölvunni og er meistari í leiknum Minecraft. Hann hefur prófað að kenna hjá Skema. Hvað heitir þú fullu nafni og hversu gamall ertu? Ólafur Örn Þorsteinsson heiti ég og er níu ára, alveg að verða tíu. Hver er eftirlætisnámsgreinin þín í skólanum? Að forrita í iPad eða tölvu. Svo finnst mér líka gaman að læra ensku. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að lesa, forrita, vera í tölvunni og teikna og búa til myndasögur. Hefur þú kynnst leiknum Minecraft? Ég er búinn að leika mér í Minecraft síðan ég var sex ára. Hvað heillaði þig við hann? Mér finnst svo flott hvað hann er svo pixel-legur og hvað maður getur gert margt í þessum leik. Getur þú lýst því í örstuttu máli út á hvað hann gengur? Maður getur byggt, smíðað, séð allar uppfærslur, reynt að gera rosalegar skipanir, gert server (netþjón), spilað með öðrum og verið besti Minecraft-spilari í heiminum. Hefur þú prófað að kenna öðrum þennan leik? Já, ég hef farið á nokkur námskeið hjá Skema og fengið að vera aðstoðarkennari. Hvernig stóð á því? Hún Rakel hjá Skema leyfði mér að kenna. Er endalaust hægt að bæta við sig þekkingu í þessum fræðum? Já, það er hægt og kannski þarf ég meiri þjálfun og skelli mér á fleiri námskeið hjá Skema.
Krakkar Leikjavísir Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp