Skíðasvæðin víða opin í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2015 09:14 Búist má við mörgum í brekkunum í dag. Hér er fólk að renna sér á skíðasvæðinu á Siglufirði mynd/aðdsend Skíðasvæði landsins verða meira og minna opin í dag og færð víða með besta móti. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan 10 til 17 í dag en þar er hiti rétt undir frostmarki og 2 til 3 metra vindhraði á sekúndu. „Sem sagt frábært veður,“ eins og það er orðað á vef skíðasvæðisins. Skíðalyfturnar Kóngurinn og Töfrateppið eru enn bilaðaðar eftir að hafa orðið fyrir eldingum en Drottningin, Kaðallinn og byrjendalyftur við Bláfjallaskála verða opnar í dag sem og flestar lyftur á suðursvæði. Þá verður göngubraut lögð um svæðið klukkan 10. Fjórar skíðalyftur verða þá opnar í Hlíðarfjalli í dag en þar er nú um 10 stiga frost og hægur norðvestan vindur. Skíðasvæðið opnar klukkan 10 og er opið til 16. Skíðasvæðið í Tindastól verður að sama skapi opið í dag frá klukkan 11 til kl 16. Staðkunnugir segja veðrið þar nú vera með besta móti; logn, -6 stiga hiti og léttskýjað. Veðrið leikur einnig um skíðasvæðið á Siglufirði sem verður opið í dag frá 11 til 16. Þar er sunnan gola, 5 stiga frost og heiðskýrt. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað. Skíðasvæði Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Skíðasvæði landsins verða meira og minna opin í dag og færð víða með besta móti. Í Bláfjöllum er opið frá klukkan 10 til 17 í dag en þar er hiti rétt undir frostmarki og 2 til 3 metra vindhraði á sekúndu. „Sem sagt frábært veður,“ eins og það er orðað á vef skíðasvæðisins. Skíðalyfturnar Kóngurinn og Töfrateppið eru enn bilaðaðar eftir að hafa orðið fyrir eldingum en Drottningin, Kaðallinn og byrjendalyftur við Bláfjallaskála verða opnar í dag sem og flestar lyftur á suðursvæði. Þá verður göngubraut lögð um svæðið klukkan 10. Fjórar skíðalyftur verða þá opnar í Hlíðarfjalli í dag en þar er nú um 10 stiga frost og hægur norðvestan vindur. Skíðasvæðið opnar klukkan 10 og er opið til 16. Skíðasvæðið í Tindastól verður að sama skapi opið í dag frá klukkan 11 til kl 16. Staðkunnugir segja veðrið þar nú vera með besta móti; logn, -6 stiga hiti og léttskýjað. Veðrið leikur einnig um skíðasvæðið á Siglufirði sem verður opið í dag frá 11 til 16. Þar er sunnan gola, 5 stiga frost og heiðskýrt. Skíðasvæðið í Skálafelli er lokað.
Skíðasvæði Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira