Conor fékk að minnsta kosti 35 milljónir fyrir hverja sekúndu í búrinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2015 22:30 Conor McGregor fékk vel borgað fyrir bardagann. vísir/getty Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu. MMA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Conor McGregor fékk vel borgað fyrir sín störf í búrinu á sunnudagsmorguninn þegar hann rotaði Jose Aldo og tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt í UFC. Það tók írska sprelligosann ekki nema þrettán sekúndur að rota Brasilíumanninn og eru laun hans fyrir hverja sekúndu heldur betur góð. Blaðamenn Forbes hafa verið að reyna að reikna út hversu mikið Írinn fékk fyrir sekúndurnar þrettán og miða við lægstu og hæstu mögulegu upphæð. Bardaginn var í pay-per-view en ekki í venjulegri dagskrá og heldur Forbes því fram að samningur Conors tryggi honum 3-5 dollara af hverri keyptri áskrift að kvöldinu. Ekki er vitað hversu margir nákvæmlega keyptu sér aðgang að UFC 194 en talið er að fjöldinn hafi farið vel yfir milljón. Ef miðað er við lægstu tölu þá fékk Conor þrjá dollara fyrir hverja áskrift sem gerir 230.000 dollara fyrir hverja sekúndu. Þegar við það er bætt bardagatekjum og kostnaði styrktaraðila hækkar atlan upp í 275.000 dollara á sekúndur sem gerir 35 milljónir króna. Í mestu bjartsýni fékk Conor fimm dollara fyrir hverja áskrift auk hinna teknanna sem gerir 622.000 dollara í heildina á hverja sekúndu sem hann stóð með Aldo í búrinu. Það gera 80 milljónir íslenskra króna á sekúndu.
MMA Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira