Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour "Woody Allen myndi leika mig í bíómynd“ Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour