Skrýtið að spranga um á nærfötunum fyrir framan mág sinn Ritstjóri skrifar 16. desember 2015 11:30 Gigi Hadid Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid gekk í fyrsta sinn á sýningu Victoria's secret núna í vetur. Á sýningunni komu fram tónlistarmennirnir Ellie Goulding, Selena Gomez og The Weeknd, en sá síðastnefndi er einmitt kærasti litlu systur hennar, Bella Hadid. Í viðtali við US Magazine fyrir sýninguna var hún spurð hvort henni finnist ekki óþægilegt að spranga um á nærfötununum fyrir framan The Weeknd. „Jú, pínulítið. Hann er eiginlega eins og bróðir minn. En þetta er bara eins og að fara á ströndina,“ svaraði Gigi. Hér fyrir neðan má sjá The Weeknd flytja lagið In The Night á sýningunni. The Weekend og Bella HadidGlamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu skrefin í átt að heilbrigðu hári Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour