Audi fær 5 af 9 verðlaunum Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 10:45 Audi e-tron quattro concept. Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent
Þriðja árið í röð hlýtur Audi flest verðlaun bílaframleiðenda í “Connected Car Award” verðlaunafhendingunni Auto Bild og Computer Bild tímaritin standa að á hverju ári. Audi hlaut 5 af 9 veittum verðlaunum, einni viðurkenningu meira en í fyrra og árið á undan. Audi e-tron quattro concept hlaut verðlaun í flokknum “New Mobility”, en Audi bílar hlut einnig verðlaun fyrir leiðsögukerfi, Internettengingar, símtengingar og fyrir margmiðlunarlausnir. Það voru sérfræðingar á vegum Auto Bild og Computer Bild blöðunum sem völdu fyrirfram þær lausnir og tæknibyltingar sem til greina komu og lesendur blaðanna völdu síðan úr þeim. Afhending þessara verðlauna mun fara fram á Consumer Electronis sýningunni sem haldin verður í Las Vegas í janúar á næsta ári.
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent