Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2015 14:41 Margrét Beta Gunnarsdóttir frá Bílabúð Benna, Aðalheiður Frankdóttir, Lára Axelsdóttir, Sveingerður Hjartardóttir og Margrét K. Sigurðardóttir frá Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna. Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent
Eins og undanfarin ár hafa eigendur Bílabúðar Benna ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur sem þurfa á aðstoð að halda yfir hátíðarnar. “Það er varla til göfugra starf en það sem Mæðrastyrksnefnd rækir og því er ánægjulegt að geta lagt því málefni lið. Við hvetjum alla, sem hafa tök á, að gera slíkt hið sama, því víða þrengir að,” sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á 200 Ali hamborgarhryggjum, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent