Þrestir unnu til fernra verðlauna á kvikmyndahátíð í frönsku Ölpunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. desember 2015 15:23 Rúnar Rúnarsson með kristalörina. mynd/kvikmyndahátíðin les arcs Seint í gærkvöldi tók Rúnar Rúnarsson leikstjóri kvikmyndarinnar Þrestir á móti Kristalörinni sem eru aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs sem fer fram í frönsku Ölpunum. Kvikmyndin vann alls fjögur verðlaun á hátíðinni en auk Kristalörvarinnar tók leikstjórinn á móti verðlaunum fyrir bestu myndina að mati blaðamanna og fyrir bestu kvikmyndatökuna. Þá hlaut Atli Fjalarsson verðlaun sem besti leikarinn, en fyrr í vikunni var hann valinn til að vera svokölluð Shooting Star á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þrestir var tekin til almennra sýninga á Íslandi í haust og er hún sýnd í Bíó Paradís. Með aðalhlutverk, auk Atla, fara þau Rakel Björk Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Rade Serbedzija. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51 Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Seint í gærkvöldi tók Rúnar Rúnarsson leikstjóri kvikmyndarinnar Þrestir á móti Kristalörinni sem eru aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar Les Arcs sem fer fram í frönsku Ölpunum. Kvikmyndin vann alls fjögur verðlaun á hátíðinni en auk Kristalörvarinnar tók leikstjórinn á móti verðlaunum fyrir bestu myndina að mati blaðamanna og fyrir bestu kvikmyndatökuna. Þá hlaut Atli Fjalarsson verðlaun sem besti leikarinn, en fyrr í vikunni var hann valinn til að vera svokölluð Shooting Star á Kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þrestir var tekin til almennra sýninga á Íslandi í haust og er hún sýnd í Bíó Paradís. Með aðalhlutverk, auk Atla, fara þau Rakel Björk Björnsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Rade Serbedzija.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30 Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51 Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00 Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45 Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Falleg en full kunnugleg þroskasaga Áferðarfalleg mynd sem heldur athygli með flottum augnablikum og oft fyndin. En hún er full kunnugleg og persónurnar í henni hefðu geta verið sterkari og dýpri. 5. október 2015 09:30
Þrestir verðlaunaðir á kvikmyndahátíðinni í Varsjá Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar hlaut aðalverðlaunin í svokölluðum 1-2 flokki. 18. október 2015 10:51
Þrestir unnu stærstu kvikmyndaverðlaun Suður-Ameríku Um klukkan eitt í nótt að íslenskum tíma tilkynnti leikkonan Geraldine Chaplin, elsta dóttir Charlie Chaplin, að kvikmyndin Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson hefði hlotið hin virðulegu Bandeira Paulista aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Mostra í Sao Paulo. 5. nóvember 2015 16:00
Þrestir valin besta myndin á San Sebastian Aðeins önnur íslenska myndin frá upphafi sem hlýtur aðalverðlaunin á jafn virtri kvikmyndahátíð. 26. september 2015 19:45
Leikstjóri Þrasta: „Íslenska kvikmyndasumarið er runnið upp“ Rúnar Rúnarsson segir verðlaunin á San Sebastian-hátíðinni eiga eftir að opna margar dyr. 26. september 2015 20:31
„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. 2. október 2015 20:35