Innanlandsflug fellur niður sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2015 07:44 Ekki verður flogið til Húsavíkur eða Vestmannaeyja vegna veðurs vísir/stefán Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag. Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Búið er að aflýsa tveimur flugferðum í dag, til Húsavíkur og Vestmannaeyja, vegna veðurs. Allar aðrar flugferðir virðast þó á ætlun, innan- og utanlandsflug. Vonskuveður er í vændum og hefur Veðurstofa Íslands sent frá sér viðvaranir vegna þessa, þar sem fólk er helst hvatt til að halda sig innandyra. Raskanir verða á almenningssamgöngum, en í tilkynningu frá Strætó er fólki ráðlagt að fylgjast með á Strætó.is. Þá hefur lögreglan beðið fólk um að fara ekki af stað út í umferðina nema á vel búnu ökutæki. Skólahald á höfuðborgarsvæðinu virðist óbreytt, en samkvæmt RÚV fellur það niður í Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppsjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri, Bergi á Kjalarnesi, Heiðaskóla í Hvalfajrðarsveit og Klébergsskóla á Kjalarnesi. Þá fellur fyrri ferð Herjólfs niður í dag vegna veðurs. Athugun verður á seinni ferð dagsins um klukkan 14 í dag.
Veður Tengdar fréttir Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02 Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29 Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19 Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04 Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Lögreglan segir fólki á illa útbúnum bílum að fara ekki út í umferðina Veðrið skellur á um átta í dag og hvetur lögreglan þá sem eru á vel búnum bílum að fara snemma af stað. 1. desember 2015 07:02
Raskanir á ferðum strætó í dag Þegar bætir í vind og úrkomu á höfuðborgarsvæðinu má búast við að götur í úthverfum verði ófærar fyrir strætisvagna. 1. desember 2015 07:29
Stormviðvörun: „Býður upp á vandræði“ að fara út í umferðina Veðrið mun ná hámarki um og upp úr hádegi á höfuðborgarsvæðinu en halda síðan áfram yfir landið. 1. desember 2015 06:19
Fylgstu með lægðinni nálgast á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlausu veðri hefur verið spáð undir morgun. 1. desember 2015 00:04
Aðgerðarstöð fyrir höfuðborgarsvæðið er í startholunum Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fylgist með veðrinu úr Skógarhlíð. 1. desember 2015 06:46