Átrúnaðargoðin í samstarfi við bassaleikara Foghat Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2015 15:30 Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Hinn síðarnefndi kom til landsins í fyrra og varð eins og algengt er, heillaður af landi og þjóð. Eftir að hafa séð Goðin á nokkrum tónleikum bauð hann þeim að kíkja í stúdíóið að taka upp tónlistina sína. Nick er enginn viðvaningur á tökkunum en hann hljóðblandaði 8 gullplötur, 1 platínum og eina tvöfalda platínum fyrir hljómsveitina Foghat en hann var líka bassaleikari þeirra um tíma og samdi t.d. bassagrúvið fræga í laginu "Slow Ride". Þá hefur hann leikið í fjölda kvikmynda og þátta og ljáð teiknimyndum og tölvuleikjum rödd sína. Má þar nefna Seinfeld, 24, The Boondocks, Frozen, Lost, The Critic Final Fantasy og fjölmörgu öðru. Dans Regnklukknanna er fyrsta lag Átrúnaðargoðanna sem hann sér um hljóðblöndun á en von er á meira efni frá þeim félögum á næstunni. Átrúnaðargoðin hafa nú gefið út myndband við lagið og gerðu þeir myndbandið sjálfir en Brynjar Karl Sigurðarson sá um grunninn í laginu. Menning Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Íslensku rapppönkararnir í Átrúnaðargoðunum hafa nýverið unnið hörðum höndum að nýrri plötu í hljóðveri hjá bandaríska leikaranum, tónlistarmanninum og upptökustjóranum Nick Jameson. Hinn síðarnefndi kom til landsins í fyrra og varð eins og algengt er, heillaður af landi og þjóð. Eftir að hafa séð Goðin á nokkrum tónleikum bauð hann þeim að kíkja í stúdíóið að taka upp tónlistina sína. Nick er enginn viðvaningur á tökkunum en hann hljóðblandaði 8 gullplötur, 1 platínum og eina tvöfalda platínum fyrir hljómsveitina Foghat en hann var líka bassaleikari þeirra um tíma og samdi t.d. bassagrúvið fræga í laginu "Slow Ride". Þá hefur hann leikið í fjölda kvikmynda og þátta og ljáð teiknimyndum og tölvuleikjum rödd sína. Má þar nefna Seinfeld, 24, The Boondocks, Frozen, Lost, The Critic Final Fantasy og fjölmörgu öðru. Dans Regnklukknanna er fyrsta lag Átrúnaðargoðanna sem hann sér um hljóðblöndun á en von er á meira efni frá þeim félögum á næstunni. Átrúnaðargoðin hafa nú gefið út myndband við lagið og gerðu þeir myndbandið sjálfir en Brynjar Karl Sigurðarson sá um grunninn í laginu.
Menning Tónlist Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“