Ekkert ljós í enda ganganna hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2015 07:45 Tiger er ekki hress þessa dagana. vísir/getty Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember. Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember.
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira