Rúmlega 3,2 milljónir Instagram-notenda hafa líkað við myndina frá því að hún var birt í júlí, en á henni má sjá Jenner liggjandi á gólfi þar sem búið er að mynda nokkur hjörtu úr hári hennar.
Þær Jenner og söngkonan Taylor Swift eru sérstaklega áberandi á topp tíu listanum yfir vinsælustu Instagram-myndir ársins.
Sjá má listann að neðan.
2. Rósir Taylor Swift sem hún fékk frá Kanye West.
3. Taylor Swift með kærasta sínum, Calvin Harris.
4. Útskrift Kylie Jenner.
5. Beyonce og dóttir hennar Blue Ivy.
6. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith.
7. Selfie Selenu Gomez.
8. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith.
9. Taylor Swift og köttur hennar, Meredith.
10. Kendall Jenner fagnar 20 milljónum fylgjenda á Instagram.