Dómi Pistorius breytt í morð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2015 08:58 Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma. Vísir/EPA Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi. Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Dómi yfir suðurafríska spretthlauparanum Oscar Pistorius hefur verið breytt úr manndrápi af gáleysi í morð, en hann skaut sambýliskonu sína Reevu Steinkamp til bana í byrjun árs 2013. Hann skaut fjórum skotum í gegnum dyr að baðherbergi á heimili sínu þar sem Steinkamp var. Pistorius sjálfur sagðist hafa talið að innbrotsþjófur hefði verið þar á ferli. Áfrýjunardómstóll Suður Afríku úrskurðaði að fyrri dómurinn yfir Pistorius hafi verið gallaður. Einn dómari sagði að íþróttamaðurinn hefði átt að gera sér grein fyrir því að það að skjóta í gegnum hurðina myndi leiða til dauðsfalls, en hann gerði það samt.Pistorius var áður dæmdur í fimm ára fangelsi og hafði hann setið inni i eitt ár af þeim tíma og var síðar settur í stofufangelsi. Hann þarf nú að mæta aftur fyrir dóm svo að hægt sé að ákveða nýja refsingu. Minnsta mögulega refsingin fyrir morð er 15 ára fangelsisvist. Þá gera lög Suður-Afríku ekki ráð fyrir því að mögulegt sé að vera í stofufangelsi lengur en í fimm ár og því er ljóst að Pistorius er aftur á leið í fangelsi.
Oscar Pistorius Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30 Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44 Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05 Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49 Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Dómsmálaráðherra heldur Pistorius í steininum Það verður ekkert af því að Oscar Pistorius sleppi úr fangelsi á morgun eins og til stóð. 20. ágúst 2015 08:30
Saksóknarar í máli Pistorius áfrýja Saksóknarar segja dóminn yfir Oscar Pistorius hafa verið "hneykslanlega léttvægan“, en svo kann að fara að honum verði sleppt eftir tíu mánuði. 4. nóvember 2014 14:44
Sálfræðingur segir Pistorius „bugaðan“ Lore Hartzenberg sagði að Pistorius hafi misst konuna sem hann elskaði, orðspor sitt,vini, tekjur og sjálfsvirðingu sína. 13. október 2014 17:05
Pistorius í fimm ára fangelsi Oscar Pistorius, Suður Afríski spretthlauparinn sem skaut unnustu sína Reevu Steenkamp til bana var í morgun dæmdur í fimm ára fangelsi. Hann hafði áður verið fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Þá fékk hann einnig þriggja ára fangelsisdóm fyrir brot á vopnalögum en sá dómur var skilorðsbundinn. 21. október 2014 08:49
Foreldrar Steencamp gagnrýna dóm Pistorius Foreldrar Reevu Steenkamp, sem spretthlauparinn Oscar Pistorius skaut til bana á síðasta ári, gagnrýna harkalega að Pistorius hafi verið fundinn sekur um manndráp en ekki morð. 13. september 2014 15:28
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17. ágúst 2015 15:00