Thelma Björg og Helgi valin íþróttafólk ársins hjá fötluðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2015 14:42 Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR. Vísir/Daníel Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Kjörinu var lýst í dag við viðhöfn á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík en það hefur fyrir löngu skapast skemmtileg hefð fyrir því að hefja jólamánuðinn með því að verðlauna besta íþróttafólk fatlaðra á árinu sem er að líða. Þetta er í annað skiptið á þremur árum sem Helgi hlýtur nafnbótina og í þriðja sinn sem Thelma er kjörin.Thelma Björg setti 30 Íslandsmet á árinu, hún varð Norðurlandameistari í 400 metra skriðsundi og náði fimmta sætinu í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Glasgow. Thelma Björg var ekki viðstödd afhendinguna því hún er að keppa á móti í Póllandi þar sem hún er að reyna að ná lágmörkum á Ólympíumót fatlaðra í Ríó á næsta ári. Thelma Björg er aðeins önnur konan í sögunni til að vera útnefnd íþróttakona ársins hjá fötluðum oftar þrisvar sinnum eða oftar en hún er Kristín Rós Hákonardóttir sem hlaut nafnbótina tólf ár í röð frá 1995 til 2006.Helgi vann brons á heimsmeistaramótinu í spjótkasti í ár og setti þá heimsmeistaramótsmet í sínum flokki en þrír flokkar voru sameinaðir á HM. Helgi bætti einnig heimsmet Kínverjans Fu Yanlong á árinu og kastaði alls fjórum sinnum yfir gamla heimsmetinu á þessu ári.Íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra frá upphafi: 2015 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar) 2014 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund) 2013 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar) 2012 Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar íþróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund) 2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund) 2010 Erna Friðriksdóttir, Höttur Eglisstöðum (vetraríþróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund) 2009 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund) 2008 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund) 2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörður (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borðtennis) 2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund) 2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund) 2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund) 2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi (frjálsar íþróttir) 1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir) 1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guðmundsson, ÍFR (sund) 1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir) 1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund) 1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund) 1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir) 1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir) 1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íþróttir) 1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund) 1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund) 1983 Sigurður Pétursson Ösp (sund) 1982 Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi) 1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar) 1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund) 1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund) 1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar) 1977 Hörður Barðdal, ÍFR (sund) Fréttir ársins 2015 Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira
Helgi Sveinsson úr Ármanni og Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR voru í dag valin íþróttafólk ársins 2015 hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Thelma Björg var að vinna þessi verðlaun þriðja árið í röð. Kjörinu var lýst í dag við viðhöfn á Radisson Blu Hóteli Sögu í Reykjavík en það hefur fyrir löngu skapast skemmtileg hefð fyrir því að hefja jólamánuðinn með því að verðlauna besta íþróttafólk fatlaðra á árinu sem er að líða. Þetta er í annað skiptið á þremur árum sem Helgi hlýtur nafnbótina og í þriðja sinn sem Thelma er kjörin.Thelma Björg setti 30 Íslandsmet á árinu, hún varð Norðurlandameistari í 400 metra skriðsundi og náði fimmta sætinu í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í Glasgow. Thelma Björg var ekki viðstödd afhendinguna því hún er að keppa á móti í Póllandi þar sem hún er að reyna að ná lágmörkum á Ólympíumót fatlaðra í Ríó á næsta ári. Thelma Björg er aðeins önnur konan í sögunni til að vera útnefnd íþróttakona ársins hjá fötluðum oftar þrisvar sinnum eða oftar en hún er Kristín Rós Hákonardóttir sem hlaut nafnbótina tólf ár í röð frá 1995 til 2006.Helgi vann brons á heimsmeistaramótinu í spjótkasti í ár og setti þá heimsmeistaramótsmet í sínum flokki en þrír flokkar voru sameinaðir á HM. Helgi bætti einnig heimsmet Kínverjans Fu Yanlong á árinu og kastaði alls fjórum sinnum yfir gamla heimsmetinu á þessu ári.Íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra frá upphafi: 2015 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar) 2014 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund) 2013 Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR (sund) og Helgi Sveinsson, Ármann (frjálsar) 2012 Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar íþróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund) 2011 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörður (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund) 2010 Erna Friðriksdóttir, Höttur Eglisstöðum (vetraríþróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund) 2009 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund) 2008 Sonja Sigurðardóttir, ÍFR (sund) og Eyþór Þrastarson, ÍFR (sund) 2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörður (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borðtennis) 2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund) 2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íþróttir) 2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund) 2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund) 2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi (frjálsar íþróttir) 1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir) 1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guðmundsson, ÍFR (sund) 1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) 1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íþróttir) 1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund) 1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund) 1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund) 1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir) 1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íþróttir) 1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íþróttir) 1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund) 1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund) 1983 Sigurður Pétursson Ösp (sund) 1982 Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi) 1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar) 1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund) 1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund) 1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar) 1977 Hörður Barðdal, ÍFR (sund)
Fréttir ársins 2015 Frjálsar íþróttir Sund Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Enski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham United nálgast efri hlutann Sjötíu ára titlaþurrð á enda Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Sjá meira