Frænka Tigers á LPGA-mótaröðinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 21:00 Cheyenne Woods í syngjandi sveiflu. vísir/getty Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015 Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015
Golf Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira