Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour