Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour