Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Beyoncé og Mariah Carey hittust með börnin Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour