Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour