Gera sig klár fyrir slaginn í borginni - Myndir Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2015 20:08 Meðlimir Björgunarsveitarinnar Ársæll. Mynd/Borgþór Hjörvarsson Um 200 björgunarsveitarmenn eru nú að undirbúa sig fyrir átök á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að veðrið verði hvað verst þar á milli klukkan níu og tólf í kvöld. Veðrið hefur þegar tekið að versna mjög. Ríflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú gengur yfir landið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun vindur lægja eitthvað um miðnætti, en skömmu seinna snúast úr austan- í suðaustanátt og hvessa aftur. Þá mun vera hvasst fram undir morgun. Meðfylgjandi myndir tók björgunarsveitarmaðurinn Borgþór Hjörvarsson. Þar má sjá meðlimi björgunarsveitarinnar Ársæll í Reykjavík, undirbúa sig fyrir kvöldið. Þar að neðan má sjá tvö mismunandi veðurkort sem og umræðuna um veðrið á Twitter.Nú er allir að gera sig klára fyrir kvöldið og nóttinaPosted by Borgþór Hjörvarsson on Monday, December 7, 2015 Gagnvirkt spákort Nullschool Gagnvirkt spákort Windity Umræðan á Twitter Tweets about #lægðin OR #Diddú Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Um 200 björgunarsveitarmenn eru nú að undirbúa sig fyrir átök á höfuðborgarsvæðinu í kvöld og í nótt. Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir því að veðrið verði hvað verst þar á milli klukkan níu og tólf í kvöld. Veðrið hefur þegar tekið að versna mjög. Ríflega 500 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar sinna nú lokunum vega, óveðursútköllum eða eru í viðbragðsstöðu vegna veðursins sem nú gengur yfir landið. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun vindur lægja eitthvað um miðnætti, en skömmu seinna snúast úr austan- í suðaustanátt og hvessa aftur. Þá mun vera hvasst fram undir morgun. Meðfylgjandi myndir tók björgunarsveitarmaðurinn Borgþór Hjörvarsson. Þar má sjá meðlimi björgunarsveitarinnar Ársæll í Reykjavík, undirbúa sig fyrir kvöldið. Þar að neðan má sjá tvö mismunandi veðurkort sem og umræðuna um veðrið á Twitter.Nú er allir að gera sig klára fyrir kvöldið og nóttinaPosted by Borgþór Hjörvarsson on Monday, December 7, 2015 Gagnvirkt spákort Nullschool Gagnvirkt spákort Windity Umræðan á Twitter Tweets about #lægðin OR #Diddú
Veður Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira