Nýtt lag frá Páli Óskari: Eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 22:20 Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015 Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Páll Óskar frumsýndi myndband við nýjasta lagið sitt Gegnum dimman dal í söfnunarþætti Samhjálpar á Stöð 2 í kvöld. Hann greindi frá því á Facebook-síðu sinni í gær að lagi sé eitt fyrsta „breiköpp“ lagið hans: „Fjallar um að komast út úr skaðlegu sambandi (við fólk, fíknir eða dóp) og standa uppréttur á eftir. Þess vegna er fullkomið að frumflytja það í söfnunarþættinum fyrir meðferðarheimilið Hlaðgerðarkot annað kvöld.“ Myndbandið við lagið og viðtal við Palla úr söfnunarþættinum í kvöld má sjá í spilaranum hér að ofan (lagið byrjar á mínútu 2.45). Allar upplýsingar um landssöfnun Samhjálpar má nálgast á heimasíðunni samhjalp.is en söfnunin er fyrir endurbyggingu meðferðarheimilisins Hlaðgerðarkot.Nýtt lag. New Song. Deilið að vild. Fæst ókeypis / Free Download @ www.palloskar.isGEGNUM DIMMAN DAL - TEXTI / LYRICS...Posted by Páll Óskar (a.k.a. Paul Oscar) on Saturday, 21 November 2015
Tengdar fréttir Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Sjáðu Glowie taka lagið One Day Söngkonan Glowie steig á stokk í beinni útsendingu í sérstökum þætti á Stöð 2 vegna Landssöfnunar Samhjálpar. 21. nóvember 2015 20:37