Þeir hafa æft saman undir handleiðslu John Kavanagh síðustu vikur í Dublin en voru þó búnir að stilla klukkuna á Las Vegas-tíma.
Æfingahópurinn og þjálfarinn fór þó ekki beint til Las Vegas heldur fóru þeir í hlýjuna Til Los Angeles í Kaliforníu. Þar er hópurinn með fallegt hús við ströndina.
Ströndin var svo nýtt til æfinga í gær, eins og sjá má hér að neðan, og verður örugglega nýtt eitthvað áfram.