Barcelona, Bayern og Juventus öll með fleiri leikmenn en enska úrvalsdeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2015 10:56 Lionel Messi og Neymar. Vísir/EPA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid). Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða 40 leikmenn koma til greina í úrvalslið ársins 2015. Það vekur vissulega athygli að þrjú félög eiga fleiri leikmenn í þessum 40 manna hópi en öll enska úrvalsdeildin til samans. Það eru nefnilega bara fimm leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni sem koma til greina í lið ársins. Þetta eru þeir Joe Hart, Sergio Aguero og Kevin De Bruyne hjá Manchester City, Eden Hazard hjá Chelsea og Alexis Sanchez hjá Arsenal. De Bruyne spilaði helminginn af árinu í þýsku deildinni. Barcelona á flesta leikmenn í þessum hópi eða átta en sex leikmenn koma frá bæði Bayern München og Juventus. Gareth Bale er eini breski leikmaðurinn fyrir utan Joe Hart sem kemur til greina í úrvalsliðið. Hér fyrir neðan má sjá leikmennina 40 sem koma til greina í lið ársins hjá UEFA.Markmenn: Joe Hart (Manchester City), Gianluigi Buffon (Juventus), Manuel Neuer (Bayern München) og Denys Boyko (Dnipro).Varnarmenn: Leonardo Bonucci (Juventus), David Alaba (Bayern München), Giorgio Chiellini (Juventus), David Luiz (Paris St-Germain), Dani Alves (Barcelona), Thiago Silva (Paris St-Germain), Jerome Boateng (Bayern München), Ricardo Rodriguez (Wolfsburg), Javier Mascherano (Barcelona), Diego Godin (Atletico Madrid), Gerard Pique (Barcelona) og Sergio Ramos (Real Madrid).Miðjumenn: Grzegorz Krychowiak (Sevilla), Kevin De Bruyne (Manchester City), Ivan Rakitic (Barcelona), Arturo Vidal (Bayern München), Eden Hazard (Chelsea), Claudio Marchisio (Juventus), Marco Verratti (Paris St-Germain), Yevhen Konoplyanka (Sevilla), Andres Iniesta (Barcelona), James Rodriguez (Real Madrid), Paul Pogba (Juventus) og Hakan Calhanoglu (Bayer Leverkusen).Framherjar: Gareth Bale (Real Madrid), Thomas Muller (Bayern München), Lionel Messi (Barcelona), Zlatan Ibrahimovic (Paris St-Germain), Robert Lewandowski (Bayern München), Neymar (Barcelona), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Alvaro Morata (Juventus), Sergio Aguero (Manchester City), Luis Suarez (Barcelona), Alexis Sanchez (Arsenal) og Cristiano Ronaldo (Real Madrid).
Enski boltinn Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira