Helgi Björns aldrei meira sexý - Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. nóvember 2015 10:12 Helgi Björns varð 57 ára á árinu en spyr sem aldrei fyrr hvort það séu ekki örugglega allir sexý. Vísir/Anton Brink Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum. Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Það var glatt á hjalla á Petersen svítunni í Gamla bíó í gær þegar söngvarinn Helgi Björnsson og vinir fögnuðu útgáfu nýrrar plötu, Veröldin er ný, eins og sjá má á myndunum hér að neðan. Á plötunni má finna tíu ný lög úr smiðju Helga og þeirra á meðal slagarana Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker og Lapis Lazuli. „Þú verður ekki svikin af henni þessari,“ segir Helgi.Að neðan má hlýða á slagarann Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var bros á hverjum manni þegar Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, leit við. Helgi hefur nú ákveðið að blása til útgáfutónleika til að fagna plötunni og mun einnig leika eldri slagara í bland við nýja efnið. Á tónleikunum munu þeir Magnús Trygvason Elíasen á trommur, Guðmundur Óskar á bassa, Örn Eldjárn á gítar, Tómas Jónsson á hljómborð og Samúel J Samúelsson ásamt blásarasveit vera í stuði með Helga. Tónleikarnir verða haldnir þann 3. desember næstkomandi á leynilegum stað í miðbænum og verður upplýst um staðsetninguna á hádegi tónleikadags. Einar Bárðarson lét sig að sjálfsögðu ekki vanta.Vísir/Anton Athafnamaðurinn Friðgeir Bergsteinsson minnti á George Michael í partýinu í gær.Vísir/Anton Brink Fólk á öllum aldri og af báðum kynjum heiðraði Helga með nærveru sinni. Feðginin Guðmundur og Anna kunna vel að meta Helga.Vísir/Anton Brink Gestir brostu eðli málsins samkvæmt út að eyrum.Vísir/Anton Brink Þessir eru líklegir til að mæta blási Helgi til útgáfutónleika í næstu viku.Vísir/Anton Siggi Hall tók sér pásu frá eldamennskunni og skellti sér með góðum vinum til Helga.Vísir/Anton Brink Uppfært klukkan 14:10 Helgi hefur ákveðið að blása til tónleika og hefur fréttinni að ofan verið breytt af þeim sökum.
Tónlist Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira