Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 16:21 Tom Cruise. Vísir/Getty Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira