Þungfært í íbúðargötum: Lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2015 10:57 Alls eru um 30 tæki á götum Reykjavíkur að vinna að snjómokstri. Vísir/Pjetur Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun. Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Unnið er hörðum höndum að að snjómokstri á höfuðborgarsvæðinu. Í nótt kyngdi niður snjó og mældist snjódýpt í Reykjavík um 32 sentimetrar. Lögreglan ráðleggur þeim sem ekki eiga brýn erindi að vera ekki á ferðinni en þungfært er í íbúðargötum. „Mér brá bara þegar ég fór út klukkan þrjú í nótt, það var búið að snjóa svo mikið,“ segir Halldór Þórhallsson, verkstjóri hjá Reykjavíkurborg. „Það voru allir ræstir út klukkan fjögur í nótt, tíu vélar, og við erum búnir að gera kraftaverk með stofngötur og aðalleiðir sem eru að mestu greiðfærar.“ Rúnar Sigurpálsson, varðstjóri í umferðardeild, segir að umferð hafi verið róleg í morgun enda íbúðagötur víða þungfærar. Hann varar fólk við að vera á verðinni nema brýna nauðsyn beri til. „Ég ráðlegg þeim sem eiga ekki brýn erindi að vera ekkert á verðinni og að þeir sem að fara annað borð á stað að vera þá sæmilega vel búnir því fólk er víða í basli.“ Að sögn Halldórs hjá Reykjavíkurborg voru 20 vélar til viðbótar ræstar út til þess að hreinsa íbúðagötur en þar sem mikill snjór er á götunum býst hann við að það muni taka sinn tíma. Unnið verður til 17. 30 í dag og ef ekki tekst að hreinsa íbúðagötur hefst vinna við það aftur klukkan níu á morgun.
Veður Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira