Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 10:00 vísir/getty Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjá meira