Kiko Insa sendir stjórn og þjálfurum Keflavíkur "kveðjur" í gegnum Twitter Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2015 10:00 vísir/getty Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Arema Cronus í Indónesíu, sendir þjálfurum og stjórn knattspyrnudeildar Keflavíkur kveðjur í gegnum Twitter-síðu sína í dag. Kiko lék með Keflavík fyrri hluta sumars. Kiko heillaði ekki marga í sumar, en hann spilaði einungis sjö leiki og fékk þar að auki eitt rautt spjald. Hann var svo sendur heim á miðju sumri, en Keflavík féll svo niður um deild; fékk einungis tíu stig úr leikjunum 22 í sumar.Sjá einnig: Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Insa spilar nú í Indónesíu með Arema Conus og er greinilega í miklu uppáhaldi stuðningsmanna liðsins ef marka má Twitter-færslu hans sem hefur vakið mikla athygli meðal íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Twitter færslu Insa má sjá hér að neðan, en reikna má að þetta sé kaldhæðni og skot á Keflavík þar sem hann setur “Regards” innan gæsalappa. Hann segir svo í samtali við Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspeking í öðru svari að hann hlakki til að fylgjast með sínu liði, Víkingi Ólafsvík, næsta sumar, en Insa lék með þeim tímabilið 2013. Best Video-Selfie ever! I want to give my "Regards" to Keflavik board&coaches. @Fotboltinet @pepsileague @visir_is pic.twitter.com/ieQ0HvzIex— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015 @hjorvarhaflida Here we just missed u in TV! "El loco" never give up! Cant wait for see my Vikingurol in Pepsi2016.— Kiko Insa (@Kikoinsa25) November 28, 2015
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira