Veðurstofan varar við stormi á Vestfjörðum og Suðausturlandi á morgun Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2015 16:18 Djúp lægð sem mun taka sér bólfestu suðaustur af landinu á morgun og færa okkur hvassan vind. Vísir/Vilhelm Veðurstofan varar við stormi á landinu suðaustanverðu og á Vestfjörðum á morgun. Búist er við að meðalvindur verði meiri en 20 metrar á sekúndu.Á heimasíðu Veðurstofunnar segir að hlýr loftmassi muni hitti á kuldann suður af landinu í dag og mun gömul lægð hitta eina nýmyndaða. „Útkoman úr þessu öllu saman er djúp lægð sem mun taka sér bólfestu suðaustur af landinu á morgun og færa okkur hvassan vind. Á morgun verða semsagt norðaustan 15-23 m/s með úrkomu, rigningu á láglendi, en færir sig yfir í slyddu eða snjókomu eftir því sem hærra er komið. Ferðalangar ættu að huga að verðri og færð áður en lagt er í hann. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur best útúr morgundeginum. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Útlit er fyrir áframhaldandi stífa norðanátt fram eftir næstu viku og má segja að vetur konungur komi til með að minna verulega á sig. Það eru horfur á að það berist til okkar kalt loft norðan úr Íshafi og að um og uppúr miðri vikunni verði talsvert frost á landinu. Eins og svo algengt er í norðanátt, þá verða él á norðanverðu landinu, en bjart syðra. Langtímaspár gera ráð fyrir mildri og þurri vestlægri átt um næstu helgi sem smám saman boli kalda loftinu burt af landinu,“ segir í athugasemdum veðurfræðings á síðunni. Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi á landinu suðaustanverðu og á Vestfjörðum á morgun. Búist er við að meðalvindur verði meiri en 20 metrar á sekúndu.Á heimasíðu Veðurstofunnar segir að hlýr loftmassi muni hitti á kuldann suður af landinu í dag og mun gömul lægð hitta eina nýmyndaða. „Útkoman úr þessu öllu saman er djúp lægð sem mun taka sér bólfestu suðaustur af landinu á morgun og færa okkur hvassan vind. Á morgun verða semsagt norðaustan 15-23 m/s með úrkomu, rigningu á láglendi, en færir sig yfir í slyddu eða snjókomu eftir því sem hærra er komið. Ferðalangar ættu að huga að verðri og færð áður en lagt er í hann. Suðvestur fjórðungur landsins sleppur best útúr morgundeginum. Þar verður vindur hægari og ekki er búist við úrkomu. Útlit er fyrir áframhaldandi stífa norðanátt fram eftir næstu viku og má segja að vetur konungur komi til með að minna verulega á sig. Það eru horfur á að það berist til okkar kalt loft norðan úr Íshafi og að um og uppúr miðri vikunni verði talsvert frost á landinu. Eins og svo algengt er í norðanátt, þá verða él á norðanverðu landinu, en bjart syðra. Langtímaspár gera ráð fyrir mildri og þurri vestlægri átt um næstu helgi sem smám saman boli kalda loftinu burt af landinu,“ segir í athugasemdum veðurfræðings á síðunni.
Veður Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Fleiri fréttir Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Sjá meira