Ronda Rousey: Ég kem aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2015 08:00 Ronda Rousey. Vísir/Getty Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. Holly Holm vann bardagann á rothöggi og Ronda Rousey þurfti í kjölfarið að fara upp á spítala til aðhlynningar. Holm hreinlega hakkað eina stærstu bardagastjörnu heims í sig.Sjá einnig:Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Þetta var fyrsta tap Rondu Rousey en hún hafði fram að því haft mikla yfirburði í sínum bardögum og leit hreinlega út fyrir að vera ósigrandi. Ronda Rousey átti hinsvegar fá svör á móti reynsluboltanum Holly Holm sem er frá Albuquerque í Nýja Mexíkó. Ferð Ronda Rousey upp á spítala eftir bardagann þýddi að hún sleppti því að mæta á blaðamannfundinn eftir bardagann. Það hafði því ekkert heyrst frá henni fyrr en að hún skellti inn skilaboðum á Instagram-síðu sína.Sjá einnig:Sjáðu fyrsta tap Rondu Mick Dolce, þjálfari Ronda Rousey talaði um það eftir bardagann að Ronda myndi koma aftur og tók sem dæmi að hún hafi tapað á Ólympíuleikunum á sínum tíma en komið til baka og unnið marga heimsmeistaratitla. Skilaboð Rousey á Instagram-síðu hennar voru einföld og ekki mörg orð. Þar þakkaði hún öllum fyrir ást og stuðning og fullvissaði jafnframt alla um að það væri í lagi með hana. Hún segist ætla að taka sér smá frí en að hún muni snúa aftur. A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Nov 15, 2015 at 5:57pm PST MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Ronda Rousey lofaði aðdáendum sínum að hún ætli að snúa aftur inn í hringinn en bardagaheimurinn er enn að jafna sig eftir óvænt tap hennar á móti hinni 34 ára gömlu Holly Holm í Ástralíu um helgina. Holly Holm vann bardagann á rothöggi og Ronda Rousey þurfti í kjölfarið að fara upp á spítala til aðhlynningar. Holm hreinlega hakkað eina stærstu bardagastjörnu heims í sig.Sjá einnig:Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Þetta var fyrsta tap Rondu Rousey en hún hafði fram að því haft mikla yfirburði í sínum bardögum og leit hreinlega út fyrir að vera ósigrandi. Ronda Rousey átti hinsvegar fá svör á móti reynsluboltanum Holly Holm sem er frá Albuquerque í Nýja Mexíkó. Ferð Ronda Rousey upp á spítala eftir bardagann þýddi að hún sleppti því að mæta á blaðamannfundinn eftir bardagann. Það hafði því ekkert heyrst frá henni fyrr en að hún skellti inn skilaboðum á Instagram-síðu sína.Sjá einnig:Sjáðu fyrsta tap Rondu Mick Dolce, þjálfari Ronda Rousey talaði um það eftir bardagann að Ronda myndi koma aftur og tók sem dæmi að hún hafi tapað á Ólympíuleikunum á sínum tíma en komið til baka og unnið marga heimsmeistaratitla. Skilaboð Rousey á Instagram-síðu hennar voru einföld og ekki mörg orð. Þar þakkaði hún öllum fyrir ást og stuðning og fullvissaði jafnframt alla um að það væri í lagi með hana. Hún segist ætla að taka sér smá frí en að hún muni snúa aftur. A photo posted by rondarousey (@rondarousey) on Nov 15, 2015 at 5:57pm PST
MMA Tengdar fréttir UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00 Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30 UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00 Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00 Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
UFC 193: Brotalamir í vörn Rousey? Það verður sannkallaður stórviðburður í nótt þegar UFC 193 fer fram. Þar mætir ofurstjarnan Ronda Rousey hinni reyndu Holly Holm. 14. nóvember 2015 12:00
Vont fyrir hnefaleikana að hafa Rondu á forsíðunni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather var alls ekki hrifinn af því að Ronda Rousey væri á forsíðu hnefaleikatímaritsins Ring. 12. nóvember 2015 22:30
UFC 193: Sviðsljósið beinist að konunum UFC 193 fer fram í beinni á Stöð 2 Sport. Ronda Rousey er auðvitað í aðalbardaga kvöldsins og stefnir allt í frábært bardagakvöld í kvöld. 14. nóvember 2015 09:00
Holly fer í heita pottinn og Ronda talar um geimverur Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 193 er komið víða við. 13. nóvember 2015 16:00
Ronda Rousey flutt á sjúkrahús eftir rothögg Eitt óvæntasta tap síðari ára í bardagaíþróttum er Rousey missti UFC-titil sinn. 15. nóvember 2015 09:46