„Næsti þáttur er rosalegur“ Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 13:41 „Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan. Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
„Næsti þáttur er rosalegur. Það er búið að baka köku sem er að fara að springa næsta sunnudag. Svo heldur þetta áfram eftir það. Það er tilgangur með þessu öllu.“ Þetta sagði leikstjórinn Baldvin Z sem ræddi við þá Mána og Frosta í Harmageddon í gær um þriðju seríuna af Rétti. Tilefni heimsóknarinnar var að Baldvin hafði heyrt af því að Máni og Frosti fóru ófögrum orðum um þættina. „Mínar myndir og mín verkefni hafa alltaf verið mannlegi þátturinn. Ástæðan fyrir því að ég heillaðist að var út af því að mannlegi parturinn var stór. Mín verkefni hafa ekki verið action-drifin og full af sprengingum og einhverju þannig. Þegar ég fæ allt í einu fimm hundruð mínútur í hendurnar til að moða úr, þá verður þetta að sjálfsögðu svolítið í mínum stíl.“ Hann sagði að það væri tilgangur með þessu öllu. Ekki væri hægt að labba út af Titanic í hléi og segja að skipið myndi ekki sökkva. Hann sagði þættina vera í aðdraganda að stóru máli og að uppsetningin væri flókin. Sjötti þáttur seríunnar, af níu, verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Hlusta má á viðtalið við Baldvin hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Harmageddon Mest lesið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Lífið samstarf Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira