Lítur ekki á sig sem danskan meistara Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 07:00 Eyjólfur Héðinsson. Vísir/Getty Á meðan Eyjólfur sat uppi í stúku á síðustu leiktíð og gat ekkert æft með Midtjylland varð liðið danskur meistari. Þó hann fagnaði með vinum sínum og liðsfélögum var erfitt að horfa upp á gleði þeirra sem voru að spila. „Ég lít ekki á mig sem danskan meistara. Alls ekki. Ég á afskaplega lítinn þátt í þessum titli. Ég mæti alltaf á æfingar og styð strákana, en þegar maður sparkar ekki í fótbolta getur maður ekki kallað sig meistara og það geri ég ekki. Það var erfitt að upplifa þetta,“ segir Eyjólfur. Hann segir þó að hafa horft á liðsfélaga sína klífa þennan hæsta tind danska boltans á meðan hann var í sínum erfiðleikum hafi gert mikið fyrir sig. „Það var þvílík hvatning fyrir mig að fylgjast með þeim vinna að einhverju á hverjum degi og uppskera svo með titli. Þetta er eitthvað sem ég þarf að upplifa og var mín hvatning í gegnum þessi meiðsli. Mig langar að upplifa sigur og að vinna eitthvað. Þetta var blessun í dulargervi,“ segir Eyjólfur Héðinsson. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Á meðan Eyjólfur sat uppi í stúku á síðustu leiktíð og gat ekkert æft með Midtjylland varð liðið danskur meistari. Þó hann fagnaði með vinum sínum og liðsfélögum var erfitt að horfa upp á gleði þeirra sem voru að spila. „Ég lít ekki á mig sem danskan meistara. Alls ekki. Ég á afskaplega lítinn þátt í þessum titli. Ég mæti alltaf á æfingar og styð strákana, en þegar maður sparkar ekki í fótbolta getur maður ekki kallað sig meistara og það geri ég ekki. Það var erfitt að upplifa þetta,“ segir Eyjólfur. Hann segir þó að hafa horft á liðsfélaga sína klífa þennan hæsta tind danska boltans á meðan hann var í sínum erfiðleikum hafi gert mikið fyrir sig. „Það var þvílík hvatning fyrir mig að fylgjast með þeim vinna að einhverju á hverjum degi og uppskera svo með titli. Þetta er eitthvað sem ég þarf að upplifa og var mín hvatning í gegnum þessi meiðsli. Mig langar að upplifa sigur og að vinna eitthvað. Þetta var blessun í dulargervi,“ segir Eyjólfur Héðinsson.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30 Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Sjá meira
Gremjan kemur líklega bara fram seinna Eyjólfur Héðinsson er líklega á heimleið frá Midtjylland í Danmörku eftir hálft þriðja ár hjá dönsku meisturunum. Breiðhyltingurinn hefur verið mikið meiddur undanfarin ár en telur sig eiga mikið eftir. 6. nóvember 2015 06:30
Eyjólfur á heimleið: „Ég þarf að byrja upp á nýtt“ Íslensk félög fylgjast grannt með gangi mála hjá miðjumanninum. 5. nóvember 2015 14:26