Sjáðu Úrslitaleikinn í League of Legends í beinni Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2015 11:59 Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson. Vísir Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í League of Legends hefst nú klukkan tólf en þá mætast þar mæta lið Gamestöðvarinnar og Tölvutek.Black. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan en í þessum töluðum orðum eru tölvuspilaáhugamenn að koma sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Klukkan þrjú verður svo úrslitaleikur CS: GO. League of Legends er einn vinsælasti fjölspilunarleikurinn í dag. Mánaðarlegir spilarar hans eru yfir 67 milljónir en í honum berjast tvö fimm manna lið um yfirráð á landsvæði. Yfir 30 milljónir horfðu á úrslitaleik heimsmeistaramótsins í League of Legends sem fór fram í Október. Vísir ræddi við sinn sérlega sérfræðing á þessu sviði, Ólaf Nils Sigurðsson og spurði hann hvor leikjanna, Counter-Strike eða League of Legends væri vinsælli hér á landi? Hann segir þær sambærilegar, „sennilega er fjöldi „casual“ spilara hærri í League of Legend á meðan að meira er um innlenda samkeppni í CS:GO,“ segir Ólafur Nils og bætir við: „Það verður síðan hellings húllumhæ hérna, verður dregið út 70.000 króna skjákort fyrir einn heppinn gest og svo verður stuttmynd með leikjum frá Íslenska landsliðinu sýnd á milli keppna.“ Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög