Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 14:45 Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú. Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira