Sigurganga íslenskra kvikmynda heldur áfram Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2015 11:13 Dagur Kári tekur á móti kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs á dögunum. Vísir/Anton Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Enn vinna íslenskar kvikmyndir til alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna en myndirnar Fúsi og Hrútar unnu til verðlauna á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck á dögunum. Báðar þessar myndir hafa sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Fúsi, kvikmynd Dags Kára Péturssonar vann til þriggja verðlauna á hátíðinni í Lübeck. Vann hún áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinnar auk þess sem Gunnar Jónsson hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Hrútar, mynd Gríms Hákonarssonar, hlaut verðlaun frá baltneskri dómnefnd hátíðarinnar fyrir framúrskarandi norræna kvikmynd. Myndin var að auki tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna um helgina. Hrútar hefur nú keppt til verðlauna á tíu alþjóðlegum kvikmyndahátíðum, unnið aðalverðlaunin á sjö þeirra og alls unnið til fjórtán verðlauna. Mynd Dags Kára, Fúsi, vann til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs fyrr á árinu. Hún hefur alls unnið til níu verðlauna, þar á meðal þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34 Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56 Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42 Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Fimm íslenskir Óskarar á næsta ári? Kvikmyndirnar Hrútar og Everest gætu blandað sér í baráttuna um Óskarsverðlaunin ef marka má spá Variety. 25. september 2015 23:34
Dagur Kári gat horft í augun á forsætisráðherra og sagst vera skuldlaus þegn „Það sem manni er efst í huga núna er í rauninni hvernig íslenskir listamenn eru að halda þjóðinni uppi í sjálfboðavinnu“ 28. október 2015 14:56
Hrútar tilnefnd sem besta kvikmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ein af sex myndum sem keppa í flokknum besta kvikmyndin. 7. nóvember 2015 12:53
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar vinna til tvennra verðlauna til viðbótar Myndin hefur unnið alls til átta verðlauna. 12. október 2015 16:42
Kvikmyndagerð í blóma en stuðningur af skornum skammti „Ótrúlegir hlutir hafa gerst síðasta árið en ég held að fólk átti sig engan veginn á hversu langt við erum komin alþjóðlega,“ segir Ragnar Bragason sem sendir stjórnvöldum pillu. 7. september 2015 22:01