Gestir í Neslauginni drifu sig upp úr eftir þrumur og eldingar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2015 18:56 Nokkuð þungt var yfir Neslauginni um hálfsexleytið í dag. Vísir/KTD Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Það varð þröngt á þingi í sturtuklefunum í Seltjarnarneslaug á sjötta tímanum í dag þegar fólk dreif sig upp úr lauginni. Sumir mun fyrr en lagt hafði verið upp með. Ástæðan var sú að háværar þrumur, allt að tuttugu sekúndna langar að sögn gesta, höfðu heyrst og gert sundlaugagestum bylt við. Þeir höfðu lítinn áhuga á að vera ofan í vatninu ef eldingu myndi slá niður. Í búningsklefanum hittu þeir fyrir fólk á leiðinni í sund og voru sumir hverjir með börn. Undirritaður var einn þeirra og frásögn sundlaugagestanna var ekki til þess að auka áhugann á að stinga sér til sunds. Fór því svo að sundlaugaferð breyttist í sturtuferð, vafalaust kærkomna í sumum tilfellum, en buslið í lauginni bíður betri tíma. Um svipað leyti, í kringum hálf sex, urðu íbúar í miðborginni vitni að því þegar eldingu laust niður með þeim afleiðingum að ljósastaurum sló út. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að töluvert hefði verið af eldingum á suðausturhluta landsins um og eftir hádegi. Var rætt við veðurfræðing á Veðurstofu Íslands sem sagði fjölda eldinga hér á landi í dag heldur ómerkilegan miðað við útlönd.„En það er búið að vera þokkalegt af eldingum á Suðausturlandi miðað við íslenskan mælikvarða.“Varðstu var við þrumur og eldingar í dag? Náðirðu mynd eða myndbandi? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.Tweets about þrumur AND eldingar
Veður Tengdar fréttir Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Töluvert af eldingum á landinu það sem af er degi Gæti dregið til tíðinda á næstu klukkutímum á suðurströnd landsins. 30. október 2015 14:31