Snævi þakin Hellisheiði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. október 2015 15:46 Á Hellisheiðinni um hádegi í dag. vísir/óká Það var snjókoma á Hellisheiði um hádegisbil í dag þegar myndin hér að ofan var tekin. Eins og sést hefur snjóað töluvert á heiðinni undanfarið en samkvæmt upplýsingum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar eru hálkublettir á heiðinni. Þá er varað við því að snjóa muni víða á fjallvegum í kvöld, til að mynda á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Steingrímsfjarðar. Auk þess mun vindur snúa sér smám saman í norðaustur og því má búast við að snjói nokkuð á heiðum norðaustanlands í nótt og á morgun. Vetrardagurinn fyrsti er á laugardaginn og ef marka má veðurspána mun hann bera nafn með rentu. Þá er spáð allhvassri norðanátt og kólnandi veðri með snjókomu og éljum, en sunnanlands verður að mestu þurrt. Auk þess er spáð frosti um nær allt land.Úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Hellisheiði.Textaspá Veðurstofu Íslands:Á fimmtudag:Hæg norðlæg átt og úrkomulítið snemma dags. Vaxandi austlæg átt þegar líður á daginn, víða 10-15 m/s undir kvöld og rigning um landið sunnanvert. Hiti 0 til 6 stig. en sums staðar vægt frost til landsins.Á föstudag:Fremur hæg suðlæg átt og skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart veður á N- og A-landi. Hiti 0 til 6 stig. Gengur í hvassa norðanátt með slyddu eða snjókomu NV-til um hádegi.Á laugardag:Allhvöss norðanátt og kólnandi veður með snjókomu eða éljum, en að mestu þurrt S-til.Á sunnudag:Minnkandi norðanátt þegar líður á daginn. Él norðanlands, en bjartviðri syðra. Kalt í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir þurrt og kalt veður, en él vestast. Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Það var snjókoma á Hellisheiði um hádegisbil í dag þegar myndin hér að ofan var tekin. Eins og sést hefur snjóað töluvert á heiðinni undanfarið en samkvæmt upplýsingum um færð á vegum á vef Vegagerðarinnar eru hálkublettir á heiðinni. Þá er varað við því að snjóa muni víða á fjallvegum í kvöld, til að mynda á Holtavörðuheiði, Bröttubrekku og Steingrímsfjarðar. Auk þess mun vindur snúa sér smám saman í norðaustur og því má búast við að snjói nokkuð á heiðum norðaustanlands í nótt og á morgun. Vetrardagurinn fyrsti er á laugardaginn og ef marka má veðurspána mun hann bera nafn með rentu. Þá er spáð allhvassri norðanátt og kólnandi veðri með snjókomu og éljum, en sunnanlands verður að mestu þurrt. Auk þess er spáð frosti um nær allt land.Úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Hellisheiði.Textaspá Veðurstofu Íslands:Á fimmtudag:Hæg norðlæg átt og úrkomulítið snemma dags. Vaxandi austlæg átt þegar líður á daginn, víða 10-15 m/s undir kvöld og rigning um landið sunnanvert. Hiti 0 til 6 stig. en sums staðar vægt frost til landsins.Á föstudag:Fremur hæg suðlæg átt og skúrir eða slydduél, en þurrt og bjart veður á N- og A-landi. Hiti 0 til 6 stig. Gengur í hvassa norðanátt með slyddu eða snjókomu NV-til um hádegi.Á laugardag:Allhvöss norðanátt og kólnandi veður með snjókomu eða éljum, en að mestu þurrt S-til.Á sunnudag:Minnkandi norðanátt þegar líður á daginn. Él norðanlands, en bjartviðri syðra. Kalt í veðri.Á mánudag:Útlit fyrir þurrt og kalt veður, en él vestast.
Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira