Jafntefli hjá Paris Saint-Germain og Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2015 20:45 Thiago Silva og Cristiano Ronaldo takast hér á í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Liðin spiluðu skynsamlega og tóku ekki miklu áhættu en þau eru nú í efstu tveimur sætum riðilsins með fjögurra stiga forskot á Malmö þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Framundan er síðan leikur liðanna í Madrid en það lítur allt út fyrir það að þessi öflugu fótboltalið muni ekki eiga í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en Real Madrid náði fleiri skotum að marki og Jese fékk besta færi hálfleiksins á 26. mínútu en Kevin Trapp varði frá honum. Édinson Cavani fékk fínt færi í upphafi seinni hálfleiks en skot hans fór framhjá og skömmu síðar skaut Cristiano Ronaldo enn á ný framhjá úr aukaspyrnu á góðum stað. Cristiano Ronaldo fékk algjört dauðafæri á 73. mínútu en hann skaut rétt framhjá eftir að hafa fengið nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig í teignum. Bæði lið fengu því færi til þess að tryggja sér sögu og það var hart tekist á í leiknum en á endanum sættust menn á stigið. Úrslitaleikur riðilsins fer væntanlega fram í Madríd í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira
Paris Saint-Germain og Real Madrid gerðu stórmeistarajafntefli í toppslag A-riðils í Meistaradeildinni í fótbolta. Liðin spiluðu skynsamlega og tóku ekki miklu áhættu en þau eru nú í efstu tveimur sætum riðilsins með fjögurra stiga forskot á Malmö þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Framundan er síðan leikur liðanna í Madrid en það lítur allt út fyrir það að þessi öflugu fótboltalið muni ekki eiga í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitunum. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn en Real Madrid náði fleiri skotum að marki og Jese fékk besta færi hálfleiksins á 26. mínútu en Kevin Trapp varði frá honum. Édinson Cavani fékk fínt færi í upphafi seinni hálfleiks en skot hans fór framhjá og skömmu síðar skaut Cristiano Ronaldo enn á ný framhjá úr aukaspyrnu á góðum stað. Cristiano Ronaldo fékk algjört dauðafæri á 73. mínútu en hann skaut rétt framhjá eftir að hafa fengið nægan tíma til að leggja boltann fyrir sig í teignum. Bæði lið fengu því færi til þess að tryggja sér sögu og það var hart tekist á í leiknum en á endanum sættust menn á stigið. Úrslitaleikur riðilsins fer væntanlega fram í Madríd í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Sjá meira